Þann 25. mars 2001 gerðist Ísland aðili að Schengen-samstarfinu. Það er samstarf 26 ríkja og miðar að því að tryggja frjálsa för fólks innan Schengen-svæðisins. Sjá nánari upplýsingar á vef stjórnarráðsins.
Schengen-ríkin eru:
Austurríki
Belgía
Danmörk
Eistland
Finnland
Frakkland
Grikkland
Holland
Ísland
Ítalía
Lettland
Liechtenstein
Litháen
Lúxemborg
Malta
Noregur
Portúgal
Pólland
Slóvakía
Slóvenía
Spánn
Sviss
Svíþjóð
Tékkland
Ungverjaland
Þýskaland