Þegar erlendur ríkisborgari hefur verið búsettur á Íslandi í ákveðinn tíma og uppfyllir skilyrði laga um íslenskan ríkisborgararétt getur hann lagt fram umsókn um ríkisborgararétt.
Hér má nálgast upplýsingar um þau grunnskilyrði sem uppfylla þarf til að eiga rétt á íslensku ríkisfangi.