• Íslenska
  • English (UK)

Sidebar

  • Heim
  • Um Útlendingastofnun
    • Útlendingastofnun
    • Fréttir
    • Greinar
    • Tölfræði
      • Tölfræði leyfasviðs
      • Tölfræði verndarsviðs
    • Ársskýrslur
    • Stefnur Útlendingastofnunar
      • Stefna Útlendingastofnunar til ársins 2023
      • Launastefna
      • Jafnlaunastefna
      • Tungumálastefna
    • Skipurit
    • Gjaldskrá
    • Eyðublöð
    • Afgreiðslutími
    • Samstarfssamningar
    • Lög og reglugerðir
    • Algengar spurningar
      • Dvalarleyfi
      • Alþjóðleg vernd
      • Vegabréfsáritanir
      • Íslenskur ríkisborgararéttur
      • Túlkanir og þýðingar
    • Hafa samband
    • COVID-19
  • Eyðublöð
  • Afgreiðslutími
  • Tímabókanir
  • Hafa samband
  • Algengar spurningar
  • Tölfræði
    • Tölfræði leyfasviðs
    • Tölfræði verndarsviðs
  1. Heim
  2. Um Útlendingastofnun
  3. Stefnur Útlendingastofnunar
  4. Jafnlaunastefna

Jafnlaunastefna

Jafnlaunakerfi fyrir allt starfsfólk Útlendingastofnunar verður innleitt á árinu 2019 og tekur gildi 2.12.2019. Kerfið er meðal annars notað til þess að þróa og framkvæma jafnlaunastefnu stofnunarinnar.

Markmið jafnlaunastefnu UTL er að tryggja launajafnrétti kynjanna. Konum og körlum skulu greidd sömu laun fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf og þar með tryggja jafna stöðu kynjanna innan stofnunarinnar. Stefnan felur í sér skuldbindingu um stöðugar umbætur, eftirlit og viðbrögð auk skuldbindingar um að fylgja lagalegum kröfum og öðrum kröfum sem hafa áhrif á jafnlaunakerfið.

Ábyrgð

Forstjóri ber ábyrgð á jafnlaunakerfinu og að það sé í samræmi við lög nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla og að fylgja lagalegum kröfum og öðrum kröfum sem hafa áhrif á jafnlaunakerfið. Mannauðsstjóri er fulltrúi æðstu stjórnenda og ber ábyrgð á innleiðingu og viðhaldi í samræmi við jafnlaunastaðalinn. Mannauðsstjóri ber ábyrgð á að skila skýrslum til æðstu stjórnenda um jafnlaunakerfi, gæði þess og skilvirkni, sem og tilmælum um úrbætur.

Útlendingastofnun skuldbindur sig til að:

  • Innleiða vottað jafnlaunakerfi, skjalfesta og halda við.
  • Fylgja viðeigandi lögum og reglum sem í gildi eru á hverjum tíma.
  • Framkvæma árlega launagreiningu þar sem borin eru saman sömu eða jafnverðmæt störf til að ganga úr skugga um hvort kynbundinn launamunur sé til staðar.
  • Kynna starfsmönnum niðurstöður launagreiningar hvað varðar kynbundinn launamun.
  • Bregðast við óútskýrðum launamun með stöðugum umbótum og eftirliti.
  • Gera innri úttekt og halda rýni stjórnenda árlega.
  • Birta stefnuna á innri vef og kynna hana öllu starfsfólki.
  • Stefnan sé aðgengileg almenningi á vefsíðu sinni.

Jafnlaunastefnan er órjúfanlegur hluti af launastefnu Útlendingastofnunar.

  • Útlendingastofnun
  • Fréttir
  • Greinar
  • Tölfræði
    • Tölfræði leyfasviðs
    • Tölfræði verndarsviðs
  • Ársskýrslur
  • Stefnur Útlendingastofnunar
    • Stefna Útlendingastofnunar til ársins 2023
    • Launastefna
    • Jafnlaunastefna
    • Tungumálastefna
  • Skipurit
  • Gjaldskrá
  • Eyðublöð
  • Afgreiðslutími
  • Samstarfssamningar
  • Lög og reglugerðir
  • Algengar spurningar
    • Dvalarleyfi
    • Alþjóðleg vernd
    • Vegabréfsáritanir
    • Íslenskur ríkisborgararéttur
    • Túlkanir og þýðingar
  • Hafa samband
  • COVID-19

Tenglar

  • Dómsmálaráðuneytið
  • Kærunefnd útlendingamála
  • New in Iceland
  • Fjölmenningarsetur
  • Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna
  • Mannréttindaskrifstofa
  • Vinnumálastofnun
  • Þjóðskrá
  • Persónuvernd

Upplýsingar

  • Útlendingastofnun
  • Dvalarleyfi
  • Áritanir
  • Ríkisborgararéttur
  • Alþjóðleg vernd

OPNUNARTÍMI

Mánudaga til fimmtudaga 9 - 14
Föstudaga 9 - 12

Sími: 444 0900

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Staðsetning

Útlendingastofnun | Dalvegi 18 | 201 Kópavogi | 444 0900 | utl@utl.is

Kt. 670269-6399 | Rkn. 0515-26-410424 

Jafnlaunavottun adalmerki 2020 2023 f ljosan grunn hr monitor 2020