• Íslenska
  • English (UK)

Sidebar

  • Heim
  • Um Útlendingastofnun
    • Útlendingastofnun
    • Fréttir
    • Greinar
    • Tölfræði
      • Tölfræði leyfasviðs
      • Tölfræði verndarsviðs
    • Ársskýrslur
    • Stefnur Útlendingastofnunar
      • Stefna Útlendingastofnunar til ársins 2023
      • Launastefna
      • Jafnlaunastefna
      • Tungumálastefna
    • Skipurit
    • Gjaldskrá
    • Eyðublöð
    • Afgreiðslutími
    • Samstarfssamningar
    • Lög og reglugerðir
    • Algengar spurningar
      • Dvalarleyfi
      • Alþjóðleg vernd
      • Vegabréfsáritanir
      • Íslenskur ríkisborgararéttur
      • Túlkanir og þýðingar
    • Hafa samband
    • COVID-19
  • Eyðublöð
  • Afgreiðslutími
  • Tímabókanir
  • Hafa samband
  • Algengar spurningar
  • Tölfræði
    • Tölfræði leyfasviðs
    • Tölfræði verndarsviðs
  1. Heim
  2. - Endurveiting ríkisfangs

Endurveiting ríkisfangs

Útlendingastofnun er heimilt að verða við beiðni um endurveitingu íslensks ríkisfangs ef umsækjandi hefur af einhverjum ástæðum misst íslenskt ríkisfang sitt.

Eftirfarandi skilyrði gilda um slíkar umsóknir:

  • Umsækjandi skal vera fæddur með íslenskan ríkisborgararétt;
  • hafa átt lögheimili hér á landi samfellt til 18 ára aldurs;
  • hafa átt lögheimili hér á landi síðustu 2 ár áður en umsókn er lögð fram.


Afgreiðslugjald

Það athugist að umsókn er ekki tekin til vinnslu fyrr en greiðsla hefur borist. Upplýsingar um afgreiðslugjald og bankaupplýsingar má finna hér.


Nauðsynleg fylgigögn umsóknar

Upplýsingar um ‚apostille‘ vottun og tvöfalda staðfestingu, löggilta þýðingu og staðfest afrit má finna hér. Það athugist að ekki þarf vottun á íslensk vottorð.

  1. Beiðni um að öðlast íslenskt ríkisfang að nýju. Í frumriti, vel útfyllt og undirrituð af umsækjanda.
  2. Afrit erlends vegabréfs umsækjanda og íslensk vegabréfs ef til er.
  3. Staðfest afrit af frumriti fæðingarvottorðs. Frumritið skal vera vottað með ‚apostille‘ vottun eða tvöfaldri staðfestingu, og síðan tekið af því staðfest afrit.
  4. Staðfest afrit eða frumrit þýðingar löggilts skjalaþýðanda á fæðingarvottorði. Þetta á við ef erlend vottorð eru á öðru tungumáli en ensku eða Norðurlandamáli.
  5. Gögn um veitingu núverandi erlends ríkisfangs.
  6. Vottorðið Lögheimilissaga – án heimilisfanga, en lönd tilgreind frá Þjóðskrá Íslands. Vottorðið tilgreinir í hvaða landi eða löndum umsækjandi hefur átt lögheimili frá upphafi lögheimilisskráningar á Íslandi til dagsins í dag.


Viðbótargögn fyrir umsækjanda sem sækir einnig um að barn hans (yngra en 18 ára) hljóti ríkisborgararétt með foreldri

  1. Afrit erlends vegabréfs barns og íslensk vegabréfs ef til er.
  2. Staðfest afrit af frumriti fæðingarvottorðs barns. Frumritið skal vera vottað með ‚apostille‘ vottun eða tvöfaldri staðfestingu, og síðan tekið af því staðfest afrit.
  3. Staðfest afrit eða frumrit þýðingar löggilts skjalaþýðanda á fæðingarvottorði barns. Þetta á við ef erlend vottorð eru á öðru tungumáli en ensku eða Norðurlandamáli.
  4. Forsjárgögn. Á aðeins við ef annað foreldri fer með forsjá barns. Frumrit gagna skulu vera vottuð með ‚apostille‘ vottun eða tvöfaldri staðfestingu, og síðan tekið af þeim staðfest afrit. Ef gögnin eru á öðru máli en ensku eða Norðurlandamáli skal fylgja staðfest afrit eða frumrit þýðingar löggilts skjalaþýðanda.
  5. Samþykki forsjáraðila. Á aðeins við ef báðir foreldrar fara með forsjá barns.
  6. Samþykki barns á aldrinum 12-18 ára.
  • Íslenskur ríkisborgararéttur
  • Grunnskilyrði
  • -Þeir sem eru undanþegnir dvalarleyfi
  • Ferill umsókna
  • Ríkisborgararéttur fyrir fullorðna
  • Ríkisborgararéttur fyrir norræna ríkisborgara
  • -Tilkynning um íslenskan ríkisborgararétt fyrir norrænan ríkisborgara
  • -Tilkynning norræns ríkisborgara, sem áður var íslenskur ríkisborgari, um að öðlast íslenskan ríkisborgararétt að nýju
  • Ríkisborgararéttur fyrir börn íslenskra ríkisborgara
  • -Ríkisborgararéttur fyrir barn íslensks ríkisborgara
  • -Barn ókvænts íslensks föður fætt erlendis 1998-2018
  • - Barn fætt í hjúskap íslenskrar móður og erlends föður 1964-1982
  • Missa eða halda ríkisborgararétti
  • - Endurveiting ríkisfangs
  • - Halda ríkisfangi
  • - Lausn frá ríkisfangi
  • Ríkisborgararéttur fyrir 18 – 21 árs
  • Algengar spurningar

Tenglar

  • Dómsmálaráðuneytið
  • Kærunefnd útlendingamála
  • New in Iceland
  • Fjölmenningarsetur
  • Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna
  • Mannréttindaskrifstofa
  • Vinnumálastofnun
  • Þjóðskrá
  • Persónuvernd

Upplýsingar

  • Útlendingastofnun
  • Dvalarleyfi
  • Áritanir
  • Ríkisborgararéttur
  • Alþjóðleg vernd

OPNUNARTÍMI

Mánudaga til fimmtudaga 9 - 14
Föstudaga 9 - 12

Sími: 444 0900

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Staðsetning

Útlendingastofnun | Dalvegi 18 | 201 Kópavogi | 444 0900 | utl@utl.is

Kt. 670269-6399 | Rkn. 0515-26-410424 

Jafnlaunavottun adalmerki 2020 2023 f ljosan grunn hr monitor 2020